Sunnudagur milli jóla og nýárs

Símeon (fjölskyldan) Símeon og Anna / Fjölskylda Guðs

Dagsetning

28. Desember. 2025

Litur

Hvítur.

Vers dagsins

,,Nú lætur þú Herra, þjón þinn í friði fara, eins og þú hefur heitið mér, því að augu mín hafa séð hjálpræði þitt.” Lúk. 2,29