Skírdagur

Máltíð hins nýja sáttmála

Dagsetning

02. Apríl. 2026

Litur

Hvítur (fyrripart dags) eða fjólublár (kvöld).

Söngur

Dýrðarsöngur sunginn fyrripart dags en dýrðarsöngur ekki sunginn að kvöldi.

Vers dagsins

„En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar.“ (Róm 5.8)