Páskadagur

Hinn krossfesti lifir / Gegnum dauðann til lífsins

Dagsetning

05. Apríl. 2026

Litur

Hvítur.

Vers dagsins

„Ég dó en nú lifi ég um aldir alda og ég hef lykla dauðans og heljar.“ (Opb 1.18b) Andstef: Drottinn er upprisinn, hann er sannarlega upprisinn.