1. sunnudagur eftir páska

Quasi modo geniti - Hin nýja fæðing/ Vitni páskanna.

Dagsetning

12. Apríl. 2026

Litur

Hvítur.

Vers dagsins

„Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurfætt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum.“ (1Pét 1.3)