Boðunardagur Maríu

(5. sunnudagur í föstu - Iudica)

Dagsetning

22. Mars. 2026

Litur

Hvítur eða blár.

Söngur

Dýrðarsöngur/lofgjörð eru sungin.

Vers dagsins

„En þegar fylling tímans kom sendi Guð son sinn, fæddan af konu, fæddan undir lögmáli -(Gal 4.4)