23. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Kirkjan í heiminum

Dagsetning

08. Nóvember. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

Konungi konunganna og Drottni drottnanna sem einn hefur ódauðleika honum sé heiður og eilífur máttur. (sbr. 1Tím 6.15-16)