8. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Ávextir andans

Dagsetning

26. Júlí. 2026

Litur

Grænn.

Vers dagsins

„Hegðið ykkur því eins og börn ljóssins. – Því að ávöxtur ljóssins er einskær góðvild, réttlæti og sannleikur.“ (Ef 5.8b-9)