Síðasti sunnudagur eftir þrettánda - Pálsmessa

Ummyndun/ Bænadagur á vetri

Dagsetning

25. Janúar. 2026

Litur

Hvítur.

Vers dagsins

„Því að Guð sem sagði: „Ljós skal skína fram úr myrkri!“ lét það skína í hjarta mitt til þess að birtu legði af þekkingunni á dýrð Guðs eins og hún skín frá ásjónu Jesú Krists.“ (2Kor 4.6)