Mynd sem tengist textanum
Heimilisfang
Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Spítalastíg 1, 530 Hvammstanga
Bílastæði
Salerni
Fjöldi: 20

Sjúkrahúskapellan Hvammstanga

Kapellan á sjúkrahúsinu á Hvammstanga, sem heitir raunar Heilbrigðisstofnun Hvammstanga í dag, var vígð 20. júlí 1997. Hún tekur um 30 manns í sæti.

Vígðir þjónar
Mynd sem tengist textanum
  • Edda Hlíf Hlífarsdóttir
  • Prestur
Mynd sem tengist textanum
  • Magnús Magnússon
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Margrét Rut Valdimarsdóttir
  • Héraðsprestur Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi