Kapellan á sjúkrahúsinu á Hvammstanga, sem heitir raunar Heilbrigðisstofnun Hvammstanga í dag, var vígð 20. júlí 1997. Hún tekur um 30 manns í sæti.