
- Elínborg Sturludóttir
- Prestur
Fyrstu skóflustungu að Friðrikskapellu tók Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri í Reykjavík, þann 24. maí árið 1990. Vígsla kapellunar fór fram þremur árum síðar. Arkitekt var Nikulás Úlfar Másson. Friðrikskapella er sjálfseignarstofnun í eigu Karlakórsins Fóstbræðra, KFUM, Knattspyrnufélagsins Vals og Skátasambands Reykjavíkur.

