Mynd sem tengist textanum
Heimilisfang
Kirkjugötu, 565 Hofsósi
Kirkjugarður
Fjöldi: 100
Sókn
Hofsóssókn

Hofsóskirkja

Hofsóskirkja var byggð og vígð árið 1960. Húsameistari ríkisins teiknaði kirkjuna en kirkjan var verulega endurgerð árið 1989. Ári síðar var hún máluð og hraunuð að utan. Tröppur við kirkjudyr voru endurbyggðar. Á kórgafli eru fjórir gluggar eftir Leif Breiðfjörð og tákna þeir guðspjallamennina. Gluggarnir fékk kirkjan að gjöf árið 2002. Kirkjan á þá jafnframt silfurkaleik og patínu. Skírnarfonturinn er úr íslenskum grásteini með silfurskál.

Pípuorgel var keypt árið 1994. Það er enskt af gerðinni Walker, Suffolk. Orgelið er fimm radda með tvöföldu nótnaborði. Tvær kirkjuklukkur eru í Hofsóskirkju.

Vígðir þjónar
Mynd sem tengist textanum
  • Halla Rut Stefánsdóttir
  • Sóknarprestur
Mynd sem tengist textanum
  • Sigríður Gunnarsdóttir
  • Prófastur Húnavatns- og Skagafjarðarprófastdæmis
Mynd sem tengist textanum
  • Anna Hulda Júlíusdóttir
  • Djákni
Mynd sem tengist textanum
  • Margrét Rut Valdimarsdóttir
  • Héraðsprestur Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi