Sálmabók

Sálmabók

Vefútgáfa Sálmabókar íslensku kirkjunnar var sett upp samhliða útgáfu hennar árið 2022.

Vefútgáfan auðveldar leit að sálmum og einfalt er að skoða sálma eftir þema og flokkum. Mínir sálmar halda utan um uppáhalds sálma notanda. Hægt er að velja sína uppáhalds sálma með því að smella á hjartatáknið við sálminn. Sálmarnir sem þú velur raðast upp undir Mínir sálmar.

Sálmabækur fást keyptar í Kirkjuhúsinu í Bústaðakirkju við Bústaðaveg.

NúmerSálmur
2
Nú kemur heimsins hjálparráð
3
Slá þú hjartans hörpustrengi
4
Gjör dyrnar breiðar
5
Er vetrarnóttin nístir lönd
6
Hans leið skal lögð með klæðum
7
Við kveikjum einu kerti á
8
Við kveikjum fyrsta kerti á
9
Síons dóttir, sjá, nú kemur
10
Þú, brúður Kristi kær
11
Kom þú, kom, vor Immanúel
12
Í árdagsbirtu efsta dags
13
Velkomin vertu, vetrarperlan fríð
14
Skaparinn stjarna, Herra hreinn
15
Tendrum lítið ljós
16a
Lífið gefur Guð
16b
Lífið gefur Guð
17
Hér leggur skip að landi
18
Þótt dauf sé dagsins skíma
19
Upp, gleðjist allir, gleðjist þér
20
Forðum í bænum Betlehem
Sýni244leitarniðurstöður