
Sálmabók
Vefútgáfa Sálmabókar íslensku kirkjunnar var sett upp samhliða útgáfu hennar árið 2022.
Vefútgáfan auðveldar leit að sálmum og einfalt er að skoða sálma eftir þema og flokkum. Mínir sálmar halda utan um uppáhalds sálma notanda. Hægt er að velja sína uppáhalds sálma með því að smella á hjartatáknið við sálminn. Sálmarnir sem þú velur raðast upp undir Mínir sálmar.
Sálmabækur fást keyptar í Kirkjuhúsinu í Bústaðakirkju við Bústaðaveg.
Sýni76leitarniðurstöður