Fréttir

Dr. Haraldur og dr. Sigurvin Lárus - mynd: hsh

Tvær doktorsritgerðir

05.06.2021
...guðfræðingarnir dr. Haraldur og dr. Sigurvin Lárus
Helgafellskirkja - flaggað fyrir biskupnum yfir Íslandi þegar hann kemur til að vísitera - mynd: Þorvaldur Víðisson

Vísitasía í myndum

04.06.2021
...seinni dagur
Vonin, minnisvarði um drukknaða menn í Grindavík. Þessi áletrinun er á honum: „Í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera.“ (Jes. 30.15).- Mynd: hsh

Kirkja og samfélag á sjómannadeginum

04.06.2021
...björgunarbátur blessaður
Mótettukórinn árið 2019

Tímamót

03.06.2021
...frækinn ferill
Garðakirkja á Álftanesi er reisulegt guðshús - mynd: hsh

Viðtalið: Garðakirkja í sviðsljósinu

03.06.2021
...sumarmessur og samstarf
Keltneskur kross prýðir útialtarið á Esjubergi - mynd: hsh

Pílagrímaganga að útialtarinu

03.06.2021
...sú fyrsta 6. júní að Esjubergi
Öflugur hópur í Digranes- og Hjallaprestakalli. Frá vinstri: Sr. Karen Lind og Freyja, sr. Helga og Sakya, sr. Sunna Dóra, Halla Marie, æskulýðsfulltrúi, með þær Birtu og Sóleyju, og Leó, þá sr. Gunnar og Perla - mynd: Ólöf Indíana Jónsdóttir

Hundar sem sálgæsluliðar

02.06.2021
...athyglisverð nýjung
Í Stykkishólmskirkju - sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, prédikar; sóknarpresturinn, sr. Gunnar Eiríkur Hauksson hlýðir á. Mynd: Þorvaldur Víðisson

Vísitasíu biskups framhaldið

01.06.2021
í Vesturlandsprófastsdæmi
Legsteinninn afhjúpaður - fremst á myndinni er dr. Ágúst H. Bjarnason og á dúknum heldur Ásdís Kalman - mynd: hsh

Legsteinn afhjúpaður

30.05.2021
...skáldið og jarðsjáin
Mótmæli við Alþingishúsið vegna flóttafólks og hælisleitenda - mótmælendur slógu upp tjaldi í þetta sinn -  mynd: hsh

Málefni hælisleitenda

30.05.2021
...beinskeytt ályktun héraðsfunda
Bessastaðakirkja  á fögrum degi - kl. 17.00 á morgun verður lagt upp frá kirkjunni í 5 kílómetra íhugunargöngu - mynd: hsh

Margt í boði

29.05.2021
...ganga, íhugun og hestar
Húsvitjun - heimilin hafa breyst - frá sýningu í Þjóðminjasafni Íslands: Þjóð verður til. Menning og samfélag í 1200 ár - mynd: hsh

Gamla og nýja fréttin: Húsvitjun

27.05.2021
...275 ára tilskipun hverfur
Akraneskirkja

Þau sóttu um

26.05.2021
Garða- og Saurbæjarprestakall
Viðurkenningin afhent. Frá vinstri: Axel Njarðvík, kirkjuráðsmaður, sr. Stefanía Steinsdóttir, sr. Halldór Reynisson, verkefnastjóri umhverfismála þjóðkirkjunnar, og sr. Sindri Geir Óskarsson.

Græna leiðin

25.05.2021
...fleiri kirkjur bætast við
Við skólaslit Tónskóla þjóðkirkjunnar. Frá vinstri: Björn Steinar Sólbergsson, skólastjóri, Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, Dagný  Arnalds, Gunnar Biering Margeirsson og  sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, formaður Kirkjutónlistarráðs - mynd: hsh

Bjart yfir Tónskóla þjóðkirkjunnar

22.05.2021
...fjögur luku námsáfanga
Nýju messuklæðin - mynd: Steinunn Anna Baldvinsdóttir

Góðar gjafir

21.05.2021
...nýr hökull og stólur í Seljakirkju
Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar - Ólafur Egilsson, fundarstjóri, dreifir gögnum - mynd: Gunnlaugur A. Jónsson

Aðalsafnaðarfundir

20.05.2021
...ályktað um kristinfræðikennslu
Keflavíkurkirkja - mynd: hsh

Djákni við Keflavíkurkirkju

18.05.2021
umsóknarfrestur til 1. júní
Í Breiðholtskirkju - Vigdís V. Pálsdóttir, formaður sóknarnefndar, þakkar fyrir gjöfina. Frá vinstri: Willy Petersen, Vigdís, og  sr. Magnús Björn Björnsson - mynd: hsh

Listaverk afhjúpað

17.05.2021
...Breiðholtskirkja vekur innblástur
Á kirkjuþingi unga fólksins í Grensáskirkju. Frá vinstri: sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Berglind Hönnudóttir, Daníel Ágúst Gautason og  Kristján Ágúst Kjartansson - mynd: hsh

Góður hópur

16.05.2021
...kirkjuþingi unga fólksins lauk í gær