Athafnir

Kirkjan styður við lífið og athafnir kirkjunnar eru gjarnan rammi utan um þá atburði sem skipta okkur mestu máli.

Lífið getur verið margslungið bæði gleðilegt og erfitt og allt þar á milli.

Kirkjan styður við lífið og athafnir kirkjunnar eru gjarnan rammi utan um þá atburði sem skipta okkur mestu máli. Í kirkjuathöfn er alltaf bæn og blessun þar sem beðið er með og fyrir viðstöddum. Í athöfnum kirkjunnar er fagnað með einstaklingum, pörum og hópum á gleðistundum og syrgt á sorgarstundum.