Djáknar

Djáknar eru vígðir af biskupi til að starfa við söfnuði, félagasamtök og hjúkrunarstofnanir. Hlutverk þeirra er að sinna fjölþættri kærleiksþjónustu, með sálgæslu, fræðslu og hvers kyns félags- og hópastarfi með fólki á öllum aldri.