Ein stór fjölskylda
Hvað er það dýrmætasta sem við eigum?Svarið er: fjölskyldan. Það er alltaf fjölskyldan… Okkar nánustu… þegar við segjum ,,nánustu” þá erum við ekki að tala um mikinn fjölda… því við hugsum í smáum einingum… EN Guð hugsar STÓRT… Hann lítur á okkur öll sem eina stóra fjölskyldu, við erum börn Guðs og hann vill eiga okkur öll, vill ekki að neinn úr hópnum glatist…
Bryndís Svavarsdóttir
26.12.2020
26.12.2020
Predikun
Hið sanna ljós
Ljós og myrkur, svart og hvítt eru andstæður sem við notum gjarnan þegar við berum saman gjörólíkt ástand eða hluti. Jesús er hið SANNA ljós… Það skína sem sagt fleiri ljós EN þau eru ekki sönn og elti maður þau getur maður gengið í áttina að myrkrinu… Hið sanna ljós á að upplýsa heiminn… upplýsa hvern mann um Guð og hvernig Jesús frelsar okkur.
Bryndís Svavarsdóttir
25.12.2020
25.12.2020
Predikun
Jólin marka nýtt upphaf
Á erfiðum tímum er gott að hafa Guð í hjarta sér. Gott að geta átt samverustund með honum, geta beðið til hans, létt af sér áhyggjum og meðtekið hugarró. Guð vill ganga með okkur daglega eins og hann gekk með Adam og Evu í aldingarðinum.
Bryndís Svavarsdóttir
24.12.2020
24.12.2020
Predikun
Fyrirheit Guðs
Já, hann sagðist koma aftur… Vegna þessa fyrirheitis trúum við á Jesú… Ævintýrin í sögubókinni enda á síðustu blaðsíðu en við eigum að horfa til himins, því þar eigum við eftir að lifa ævintýrið okkar…
Bryndís Svavarsdóttir
22.11.2020
22.11.2020
Predikun
Hafðu næga olíu á lampanum þínum
Vers vikunnar er úr öðru Korintubréfi og segir:
„Því að öllum ber okkur að birtast fyrir dómstóli Krists“ (2Kor 5.10a)
Enginn veit hvenær það verður og þess vegna er það svo mikilvægt fyrir hvern og einn að vera viðbúinn og hafa næga olíu á lampanum sínum.
Bryndís Svavarsdóttir
15.11.2020
15.11.2020
Predikun
Smitandi
Það er nefnilega þannig að hvar sem við erum og hvert sem við förum erum við smitandi. Við smitum út frá okkur því sem innra býr, til góðs og ills.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
5.1.2021
5.1.2021
Pistill
Ljómi dýrðar Guðs
Kannski getum við lært af vitringunum að fyllast gleði yfir nærveru Guðs, yfir ljóma dýrðar Guðs og ímynd veru Guðs í barninu sem fæddist í Betlehem.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
3.1.2021
3.1.2021
Predikun
Í húsi föðurins - í skugga Drottins
Yfir jóladagana skoðum við atburði sem snerta fæðingu og bernsku Jesú. Jesús fæddist í skugga yfirvalds sem sat um líf hans. Jólin eru ekki öll einn lofsöngur og gleði í kirkjunni. Stutt er í myrkrið, ofsóknir og erfiðleika. Öll heimsbyggðin hefur lifað síðast liðið ár í skugga sameiginlegs óvinar, sem er bæði ósýnilegur og skæður. Við lifum í mismunandi skugga. Við höfum það gott Íslendingar. Hjá okkur er trúfrelsi, skoðanafrelsi og tjáningarfrelsi. Við höfum tækifæri til þess að taka sömu afstöðu og Jesús tólf ára. Það er mikilvægt að þekkja stöðu sína sem Guðs barn.
Magnús Björn Björnsson
3.1.2021
3.1.2021
Predikun
Blessun skalt þú vera
Leggjum inn í nýjan áratug með sama hugarfari og við þiggjum nýtt augnablik, nýtt andartak, í trausti til Guðs sem lítur til okkar eins og móðir sem leggur barn sitt að brjósti til að næra það og veita öryggi.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
1.1.2021
1.1.2021
Predikun
Öðruvísi jól
Inni í þessar erfiðu aðstæður berst boðskapur jólanna um nærveru Guðs meðal okkar mannanna. Orðið er Guð, segir Jóhannes í guðspjalli sínu. Þetta orð er kærleikurinn. Hjarta Guðs er fullt af kærleika til mannsins og er það opinberað í Jesú Kristi.
Agnes Sigurðardóttir
25.12.2020
25.12.2020
Predikun
Fólk á ferð
Nú þurfum við áfram að vera í sama liði sem vinnur að því að gera heiminn lífvænlegri, kærleiksríkari, miskunnsamari, þar sem frelsarinn nýfæddi er lagður í jötu hjartna okkar.
Agnes Sigurðardóttir
24.12.2020
24.12.2020
Predikun
Hvað skiptir máli?
Þó við teljum okkur ekki lifa eftir uppskrift, þá er raunin sú að við lifum í ákveðnu munstri... gerum það sem okkur er tamt... það sem við erum alin upp við.
Bryndís Svavarsdóttir
19.7.2020
19.7.2020
Predikun
Færslur samtals: 5525