Fréttir og greinar

Þjóðkirkjan fagnar nýsamþykktum lögum um kynrænt sjálfræði en með lögunum er hlutlaus skráning kyns orðin heimiluð. Vonar jafnréttisteymi þjóðkirkjunnar að þetta leiði til þess að samfélagið í kirkjunni verði enn fjölbreytilegra.
Jafnréttisfulltrúar hafa sent tilmæli til sókna um að ganga úr skugga um að skráningarform og annar texti hjá kirkjunum taki mið af þessu.