Viðbrögð

Inngangur

Viðbragðaáætlun kirkjunnar er ætlað að samræma viðbrögð kirkjunnar við stórslysum annars vegar og almannavarnarástandi hins vegar, enda er kirkjan hluti stærri heildar sem starfar náið saman í slíkum aðstæðum.

Hópslysanefnd kirkjunnar hefur, samkvæmt samþykkt Kirkjuþings 2004, yfirumsjón með skipulagi á viðbrögðum kirkjunnar vegna stórslysa og þegar almannavarnarástand ríkir.
Prófastsdæmi eitt eða fleiri er grunneining viðbragðaáætlunar kirkjunnar. Prófastar bera ábyrgð á gerð viðbragðaáætlunar hvers prófastsdæmis.

Viðbragðaáætlun kirkjunnar og prófastsdæmanna skal haldið virkri með stöðugri endurskoðun í samræmi við reynsluna og með reglulegum æfingum.

Lesa má viðbragðsáætlun kirkjunar hér

Mikilvæg símanúmer
Biskupsstofa 528-4000
Neyðarlínan 112
1717 (Neyðarsími Rauða krossins)
Landsskrifstofa Rauða Kross Íslands 570-4000

Fylgiskjöl viðbragðaáætlunar kirkjunnar

Almannavarnarástand – skilgreining almannavarna
Almannavarnarástand – söfnunarsvæði aðstandenda (úr handbók Rauða krossins)

Ályktun Kirkjuþings 2004 um skipulag viðbragðaáætlunar vegna stórslysa
Skipulag áfallahjálpar á Íslandi (á almannavarnir.is)
Sálræn skyndihjálp – leiðbeiningar um viðurkennt verklag á vettvangi (á landlaeknir.is)

eyðublað fyrir auglysing-vegna-opnunar-og-baenastunda

dagbok-fyrir-skraningu-verkefna-vid-neydarastand
greinargerd-leidbeining
greindargerd-form