Barnastarf kirkjunnar – sunnudagaskólinn – hefst í flestum kirkjum höfuðborgarsvæðisins sunnudaginn 3. september.
Nánari upplýsingingar um hvar og hvenær sunnudagaskólarnir eru má finna á barnatru.is – Regína Ósk mætir!
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...