Barnastarfið að hefjast í kirkjunum

3. september 2017

Barnastarfið að hefjast í kirkjunum

Barnastarf kirkjunnar – sunnudagaskólinn – hefst í flestum kirkjum höfuðborgarsvæðisins sunnudaginn 3. september.
Nánari upplýsingingar um hvar og hvenær sunnudagaskólarnir eru má finna á barnatru.is – Regína Ósk mætir!

 

Hér má nálgast kynningarmyndband

  Prestakragi frá 19. öld
  12
  júl.

  Prestaskortur

  Kirkjuleg þjónusta á tímamótum
  Geirsstaðakirkja í landi Litla-Bakka í Hróarstungu
  11
  júl.

  Útimessa fyrir austan

  Útivist, helgihald og fræðsla
  Ungir verkamenn að störfum við Grensáskirkju
  10
  júl.

  Tími framkvæmda

  Mikil hverfisprýði