Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

    Hlaupið að bjöllunni

    Spurningakeppni fermingarbarna á Austurlandi

    22. mar. 2023
    ....krakkar frá Reyðarfirði unnu
    Ólafsfjarðarkirkja og safnaðarheimili

    Hún sótti um

    21. mar. 2023
    .......Ólafsfjörð
    Lesið úr ritningunni í fjósi

    Kirkjan til fólksins og kúnna

    20. mar. 2023
    .....messa í fjósi í Hreppunum