Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

  Laugarneskirkja í vetrarbúningi
  13
  des.

  Laugarneskirkja sjötug

  ...afmælisfagnaður miðvikudaginn 18. desember
  Kristný Rós og lambið Snæbjört
  12
  des.

  Stutta viðtalið: Börn og aðventa

  ...skólabörnin hafa streymt í kirkjuna
  Þorlákshafnarkirkja
  11
  des.

  Sex sóttu um Þorlákshöfn

  Starfið veitt frá og með 1. febrúar 2020