Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

19. september 2017

Verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu ráðinn á Biskupsstofu

Séra Sigfús Kristjánsson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri fræðslu- og kærleiksþjónustu á Biskupsstofu. Starfið var auglýst laust til umsóknar í júlí sl. og umsóknarfrestur rann út 10. ágúst. Alls sóttu 20 umsækjendur um starfið, en einn dró umsókn sína til baka.

Séra Sigfús mun hefja störf á Biskupsstofu eftir 1. nóvember nk.

  Orgel Laugarneskirkju - íslensk smíð Björgvins Tómassonar - 28 radda orgel, vígt 2002. Hljóðfærið er listasmíð eins og kirkjan sjálf
  03
  júl.

  Samið við organista

  Mikiilvægir áfangar náðust
  Í sama bekk með Samtökum evangeliskra kirkna
  02
  júl.

  Samstarf og innganga

  Stefnt að sama marki
  Gott að vita hvar Skatturinn er til húsa ...
  01
  júl.

  Allir vinna – kirkjan líka!

  Virðisaukaskattur endurgreiddur