Breiðholtsprestakall afleysing prests

1. desember 2017

Breiðholtsprestakall afleysing prests

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Breiðholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Um tímabundna setningu í sóknarprestsembættið er að ræða, frá 1. janúar – 31. desember 2018. Umsóknarfrestur rennur út 18. desember nk.
Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar, laus störf
Vísað er til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008
  • Starfsumsókn

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð