Samvera fyrir syrgjendur

4. desember 2017

Samvera fyrir syrgjendur

Landspítalinn, Þjóðkirkjan, Ný dögun og Ljónshjarta standa fyrir samveru fyrir syrgjendur í Grafarvogskirkju, fimmtudaginn 7.desember kl. 20:00. Lóa Björk sagði okkur aðeins frá þessari yndislegu stund og við vonum að sem flestir sem á þurfa að halda, sjái sér fært að mæta. Sjá myndskeið hér:
  • Kærleiksþjónusta

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík