Samvera fyrir syrgjendur

4. desember 2017

Samvera fyrir syrgjendur

Landspítalinn, Þjóðkirkjan, Ný dögun og Ljónshjarta standa fyrir samveru fyrir syrgjendur í Grafarvogskirkju, fimmtudaginn 7.desember kl. 20:00. Lóa Björk sagði okkur aðeins frá þessari yndislegu stund og við vonum að sem flestir sem á þurfa að halda, sjái sér fært að mæta. Sjá myndskeið hér:
  • Kærleiksþjónusta

Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.
Screenshot 2025-04-29 at 08.48.53.png - mynd

Presta- og djáknastefna 2025 sett í Seltjarnarneskirkju

29. apr. 2025
Stefnan fer fram 28. - 30. apríl.
Sr. Sigurður Már

Sr. Sigurður Már ráðinn sóknarprestur

23. apr. 2025
...við Seljaprestakall