Samvera fyrir syrgjendur

4. desember 2017

Samvera fyrir syrgjendur

Landspítalinn, Þjóðkirkjan, Ný dögun og Ljónshjarta standa fyrir samveru fyrir syrgjendur í Grafarvogskirkju, fimmtudaginn 7.desember kl. 20:00. Lóa Björk sagði okkur aðeins frá þessari yndislegu stund og við vonum að sem flestir sem á þurfa að halda, sjái sér fært að mæta. Sjá myndskeið hér:
  • Kærleiksþjónusta

Hlaupið að bjöllunni

Spurningakeppni fermingarbarna á Austurlandi

22. mar. 2023
....krakkar frá Reyðarfirði unnu
Ólafsfjarðarkirkja og safnaðarheimili

Hún sótti um

21. mar. 2023
.......Ólafsfjörð
Lesið úr ritningunni í fjósi

Kirkjan til fólksins og kúnna

20. mar. 2023
.....messa í fjósi í Hreppunum