Samvera fyrir syrgjendur

4. desember 2017

Samvera fyrir syrgjendur

Landspítalinn, Þjóðkirkjan, Ný dögun og Ljónshjarta standa fyrir samveru fyrir syrgjendur í Grafarvogskirkju, fimmtudaginn 7.desember kl. 20:00. Lóa Björk sagði okkur aðeins frá þessari yndislegu stund og við vonum að sem flestir sem á þurfa að halda, sjái sér fært að mæta. Sjá myndskeið hér:
  • Kærleiksþjónusta

nes.jpg - mynd

Kirkjuþing kemur saman í Neskirkju

15. mar. 2025
Seinni lota 66. kirkjuþings stendur nú yfir í Neskirkju.
logo.png - mynd

Laust starf

14. mar. 2025
...héraðsprests í Suðurprófastsdæmi með sérstakar skyldur við Fellsmúlaprestakall ​
Laufey Brá og Sigríður Kristín

Tveir nýir prestar koma til starfa

06. mar. 2025
...í Fossvogsprestakalli