Móðir, missir, máttur

6. desember 2017

Móðir, missir, máttur

Bókin Móðir, missir, máttur segir frá frásögnum þriggja íslenskra kvenna af barnsmissi, sorginni og hvað varð þeim til hjálpar. Á nærgætinn hátt draga þær upp mynd af þeim mikla missi sem þær urðu fyrir. En missirinn varð að mætti og þær stöllur segja frá því hvernig þær fundu von í þrengingum, sáu ljós í myrkrinu. Tilfinningarík og blátt áfram frásögn þeirra Veru Bjarkar Einarsdóttur, Oddnýjar Garðarsdóttur og Þórönnu Sigurbergsdóttur er einstök og grípandi. Lífsleiknibók sem vert væri að lesa og minnir á að sorgin og gleðin eru systur!

Bókin er fáanleg í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31

  • Útgáfa

Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.
Screenshot 2025-04-29 at 08.48.53.png - mynd

Presta- og djáknastefna 2025 sett í Seltjarnarneskirkju

29. apr. 2025
Stefnan fer fram 28. - 30. apríl.
Sr. Sigurður Már

Sr. Sigurður Már ráðinn sóknarprestur

23. apr. 2025
...við Seljaprestakall