Útgáfa á ritum Lúthers

6. desember 2017

Útgáfa á ritum Lúthers

Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir tók á móti höfðinglegum fjárstyrk frá þýska sendiherranum á Íslandi herra Herbert Beck. Fjármagnið verður nýtt til útgáfu á síðara bindis af þýddum verkum Marteins Lúthers, fyrra bindið kom út í lok nóvember sl. Síðara bindið, Marteinn Lúther – Úrval rita II, er væntanlegt fljótlega á nýju ári. Þýska sendiráðinu er þakkað fyrir vinsemd í garð þjóðkirkjunnar og Nefndar um fimm alda minningu siðbótarinnar, sem hefur annast um útgáfuna.
  • Útgáfa

nes.jpg - mynd

Kirkjuþing kemur saman í Neskirkju

15. mar. 2025
Seinni lota 66. kirkjuþings stendur nú yfir í Neskirkju.
logo.png - mynd

Laust starf

14. mar. 2025
...héraðsprests í Suðurprófastsdæmi með sérstakar skyldur við Fellsmúlaprestakall ​
Laufey Brá og Sigríður Kristín

Tveir nýir prestar koma til starfa

06. mar. 2025
...í Fossvogsprestakalli