Gleðilegt nýtt ár

30. desember 2017

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár

Biskupsstofa er lokuð á gamlársdegi og verður næst opin þriðjudaginn 2. janúar. Helgihald er í kirkjunum um land allt á gamlársdegi og nýársdegi. Upplýsingar um helgihaldið er að finna í dagbókinni á kirkjan.is og á vefjum sókna og prófastsdæma.

Hátíðarguðsþjónusta á nýársdegi verður send út á Rás 1 kl. 11 frá Dómkirkjunni. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands prédikar, dómkirkjuprestar þjóna fyrir altari, Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormars dómorganista.

Starfsfólk Biskupsstofu óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs.
  • Auglýsing

nes.jpg - mynd

Kirkjuþing kemur saman í Neskirkju

15. mar. 2025
Seinni lota 66. kirkjuþings stendur nú yfir í Neskirkju.
logo.png - mynd

Laust starf

14. mar. 2025
...héraðsprests í Suðurprófastsdæmi með sérstakar skyldur við Fellsmúlaprestakall ​
Laufey Brá og Sigríður Kristín

Tveir nýir prestar koma til starfa

06. mar. 2025
...í Fossvogsprestakalli