Gleðilegt nýtt ár

30. desember 2017

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár

Biskupsstofa er lokuð á gamlársdegi og verður næst opin þriðjudaginn 2. janúar. Helgihald er í kirkjunum um land allt á gamlársdegi og nýársdegi. Upplýsingar um helgihaldið er að finna í dagbókinni á kirkjan.is og á vefjum sókna og prófastsdæma.

Hátíðarguðsþjónusta á nýársdegi verður send út á Rás 1 kl. 11 frá Dómkirkjunni. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands prédikar, dómkirkjuprestar þjóna fyrir altari, Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormars dómorganista.

Starfsfólk Biskupsstofu óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs.
  • Auglýsing

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð