Prestur í afleysingaþjónustu í Digraneskirkju

30. desember 2017

Prestur í afleysingaþjónustu í Digraneskirkju

Prestur í afleysingaþjónustu í Digraneskirkju

Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Digranesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Um tímabundna setningu í prestsembættið er að ræða, frá 1. febrúar – 31. desember 2018. Umsóknarfrestur rennur út 19. janúar nk.
Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar: www.kirkjan.is undir laus störf.
Vísað er til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008.
  • Auglýsing

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...