Mánudaginn 22. janúar nk. heldur dr. Gunnvör Sigríður Karlsdóttir fyrirlestur á málstofu í boði Guðfræðistofnunar HÍ í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Málstofan hefst kl. 11:40 og lýkur kl. 13. Yfirskrift fyrirlestursins er: Guðmundur Arason hinn góði í sagnaspegli 14. aldar.
„Sama hve máttlaus við kunnum að upplifa okkur gagnvart atburðum utan landsteina Íslands megum við aldrei sætta okkur við að ofbeldi, hvar sem er í heiminum, sé á einhvern hátt ásættanlegt eða eðlilegur hluti af tilveru...