Sunnudagaskólinn í kirkjum landsins, í þéttbýli og dreifbýli! Allir eiga að geta tekið þátt í sunnudagaskóla, hvar sem er á landinu. Athugaðu hvenær hann fer fram í kirkjunni þinni og taktu þátt í skemmtilegu og fræðandi barnastarfi á sunnudögum.
Myndband við lagið, Í sjöunda himni
Barnastarf
Fræðsla