Sunnudagaskólinn

17. janúar 2018

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn í kirkjum landsins, í þéttbýli og dreifbýli! Allir eiga að geta tekið þátt í sunnudagaskóla, hvar sem er á landinu. Athugaðu hvenær hann fer fram í kirkjunni þinni og taktu þátt í skemmtilegu og fræðandi barnastarfi á sunnudögum.

Myndband við lagið, Í sjöunda himni

  • Barnastarf

  • Fræðsla

  • Fræðsla

Merki-þjóðkirkjunnar.png - mynd
18
feb.

Guð elskar okkur eins og við erum - Ákall um íslenskt dvalarleyfi fyrir Maní Shahidi

Við, undirritaðir biskupar þjóðkirkjunnar, hvetjum dómsmálaráðherra til að koma í veg fyrir að fjölskyldunni verði vísað úr landi á forsendum mannúðar og kærleika.
Sr. Sighvatur Karlsson við tvö verka sinna
17
feb.

Olía á striga prestsins

...kallar á margvíslega listræna íhugun
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, prédikaði að kvöldi dags í Grundarfjarðarkirkju
17
feb.

Biskup sækir Snæfellinga heim

Þétt dagskrá hjá biskupi og föruneyti hennar