Laus embætti

22. janúar 2018

Laus embætti

Sóknarprestsembætti í Patreksfjarðarprestakalli og Staðastaðarprestakalli auglýst laus til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Patreksfjarðarprestakalli Vestfjarðarprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. mars nk. til fimm ára.

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Staðastaðarprestakalli Vesturlandsprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. mars nk. til fimm ára.

Nánari upplýsingar um embættin er að finna á slóðinni laus störf, hér er tenging á laus störf, þar sem einnig er sótt um embættin.

Umsóknarfrestur um embættin er til og með 19. febrúar n.k.
  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

Merki-þjóðkirkjunnar.png - mynd
18
feb.

Guð elskar okkur eins og við erum - Ákall um íslenskt dvalarleyfi fyrir Maní Shahidi

Við, undirritaðir biskupar þjóðkirkjunnar, hvetjum dómsmálaráðherra til að koma í veg fyrir að fjölskyldunni verði vísað úr landi á forsendum mannúðar og kærleika.
Sr. Sighvatur Karlsson við tvö verka sinna
17
feb.

Olía á striga prestsins

...kallar á margvíslega listræna íhugun
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, prédikaði að kvöldi dags í Grundarfjarðarkirkju
17
feb.

Biskup sækir Snæfellinga heim

Þétt dagskrá hjá biskupi og föruneyti hennar