Æskulýðssamband kirkjunnar í Kjalarnessprófastsdæmi

24. janúar 2018

Æskulýðssamband kirkjunnar í Kjalarnessprófastsdæmi

Æskulýðssamband kirkjunnar í Kjalarnessprófastsdæmi

Fimmtudaginn 25. janúar, kl. 18:00 verður stofnfundur Æskulýðssambands kirkjunnar í Kjalarnessprófatsdæmi í Ástjarnarkirkju, Hafnarfirði. Allir velkomnir.

Í undirbúningshóp fyrir stofnun sambandsins eru Arna Grétarsdóttir, Arnór Bjarki Blomsterberg, Sigurður Grétar Sigurðsson og Stefán Már Gunnlaugsson.

Tilgangur sambandsins er að efla starf meðal ungs fólk á aldrinum 6-30 í kirkjum prófastsdæmisins, stuðla að samstarfi og samvinnu leiðtoga og safnaða og gefa ungu fólki tækifæri til aukinna áhrifa

Dagskrá fundarins er:

Kosning fundarstjóra og ritara.
Staða æskulýðsmála innan Kjalarnessprófastsdæmis.
Lagabreytingar.
Kosning fimm manna stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga.
Væntingar um samstarfsverkefni og starfsemi sambandsins.
Samtal um samstarf á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar 2018 í Kjalarnessprófastsdæmi
Önnur mál.

  • Æskulýðsmál

  • Auglýsing

  • Frétt

Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.
Screenshot 2025-04-29 at 08.48.53.png - mynd

Presta- og djáknastefna 2025 sett í Seltjarnarneskirkju

29. apr. 2025
Stefnan fer fram 28. - 30. apríl.
Sr. Sigurður Már

Sr. Sigurður Már ráðinn sóknarprestur

23. apr. 2025
...við Seljaprestakall