Tilnefning hafin í kjöri til vígslubiskups í Skálholti

2. febrúar 2018

Tilnefning hafin í kjöri til vígslubiskups í Skálholti



Tilnefningin mun verða rafræn og standa frá kl. 12:00 hinn 2. febrúar 2018 og ljúka kl. 12:00 hinn 7. febrúar 2018.

Í 1. mgr. 13. gr. starfsreglna nr. 333/2017 segir:

Þeir þrír einstaklingar sem flestar tilnefningar fá, að teknu tilliti til 3. mgr., eru í kjöri til biskups Íslands eða vígslubiskups. Ef tveir eða fleiri fá sama fjölda tilnefninga skulu þeir báðir eða allir vera í kjöri. Séu tilnefndir færri einstaklingar en þrír eru þeir allir í kjöri að teknu tilliti til 3. mgr.

Ákveðið hefur verið að kosning til vígslubiskups í Skálholti fari fram dagana 9. mars til og með 21. mars 2018, en um er að ræða póstkosningu.

Almennar upplýsingar um fyrirkomulag og framkvæmd tilnefninga og kosningu eru í starfsreglum nr. 333/2017, sem unnt er að nálgast á eftirfarandi vefslóð: Stjórnartíðindi

Farið er á þessa síðu til að tilnefna. Tilnefna
  • Æskulýðsmál

  • Barnastarf

  • Fræðsla

  • Fræðsla

Sr. Stefán Már.jpg - mynd

Ályktun Presta- og djáknastefnu 2024

18. apr. 2024
...um mikilvægi barna- og unglingastarfs
Úlfastundir 5.jpg - mynd

Úlfastundir í Lágafellssókn

18. apr. 2024
...boðið upp á slátur og graut
Sr. Þorvaldur Víðisson

Sr. Þorvaldur skipaður prófastur

18. apr. 2024
...í Reykjavíkurprófastdsdæmi vestra