Tilnefningu er lokið

7. febrúar 2018

Tilnefningu er lokið

Tilnefningu til kjörs vígslubiskups í Skálholti er lokið


Á hádegi í dag lauk tilnefningum til kjörs vígslubiskups í Skálholti.

Rétt til tilnefninga höfðu 136 og nýttu 93 rétt sinn til að tilnefna.

Alls voru 42 einstaklingar tilnefndir.

Birta skal nöfn þeirra fimm einstaklinga sem flestar tilnefningar hlutu, sbr. 5. mgr. 13. gr. starfsreglna nr. 333/2017. Er röð þeirra eftirfarandi:

        Eiríkur Jóhannsson           hlaut  51 tilnefningar,

        Kristján Björnsson             hlaut  44 tilnefningar,
    
        Axel Árnason Njarðvík       hlaut 42 tilnefningar,

        Jón Helgi Þórarinsson       hlaut 26 tilnefningar,

        Guðrún Karls Helgudóttir  hlaut   5 tilnefningar.

Þeir þrír einstaklingar sem flestar tilnefningar hlutu verða í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Það eru því þeir séra Eiríkur Jóhannsson , séra Kristján Björnsson, og séra Axel Árnason Njarðvík sem verða í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Um er að ræða póstkosningu sem hefst þann 9. mars nk. og lýkur þann 21. mars nk. Framkvæmd og fyrirkomulag kosningarinnar verður auglýst nánar síðar.

Rétt til tilnefninga höfðu 136 og nýttu 93 rétt sinn til að tilnefna.

Alls voru 42 einstaklingar tilnefndir.

Birta skal nöfn þeirra fimm einstaklinga sem flestar tilnefningar hlutu, sbr. 5. mgr. 13. gr. starfsreglna nr. 333/2017. Er röð þeirra eftirfarandi:

    Eiríkur Jóhannsson            hlaut 51 tilnefningar,

    Kristján Björnsson              hlaut 44 tilnefningar,

    Axel Árnason Njarðvík        hlaut 42 tilnefningar,

    Jón Helgi Þórarinsson        hlaut 26 tilnefningar,

    Guðrún Karls Helgudóttir   hlaut   5 tilnefningar.

Þeir þrír einstaklingar sem flestar tilnefningar hlutu verða í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Það eru því þeir séra Eiríkur Jóhannsson , séra Kristján Björnsson, og séra Axel Árnason Njarðvík sem verða í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Um er að ræða póstkosningu sem hefst þann 9. mars nk. og lýkur þann 21. mars nk. Framkvæmd og fyrirkomulag kosningarinnar verður auglýst nánar síðar.

 

  • Auglýsing

  • Biskup

  • Embætti

  • Kosningar

  • Biskup

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...