Fasta fyrir umhverfið - fræðslukvöld

13. febrúar 2018

Fasta fyrir umhverfið - fræðslukvöld


Fasta fyrir umhverfið, er yfirskrift fyrsta fræðslukvöldsins í Glerárkirkju á þessu misseri sem fram fer miðvikudagskvöldið 14. febrúar kl. 20.

Dagskrá:

- Séra Stefanía Steinsdóttir: Trúin sem drifkraftur til þess að gera heiminn að betri stað.

- Guðmundur Haukur Sigurðarson frá Vistorku: Staða umhverfismála á Akureyri.

- Sindri Geir Óskarsson guðfræðingur: Innleiðing í verkefnið Fasta fyrir umhverfið.

Í lokin er boðið uppá 10 mínútna helgistund með íhugun og bæn inni í kirkju fyrir þau sem vilja.

Nánari upplýsingar má nálgast hér:
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní