Kvennakirkjan 25 ára,

16. febrúar 2018

Kvennakirkjan 25 ára,

5 ára afmælismessa Kvennakirkjunnar verður haldin í Neskirkju við Hagatorg sunnudaginn 18. febrúar kl. 20. Séra Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands, séra Elína Hrund Kristjánsdóttir, séra Jóhanna Gísladóttir og séra Ninna Sif Svavarsdóttir tala ásamt prestum Kvennakirkjunnar. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Aðalheiður Þorsteinsdóttir sér um tónlist kvöldsins. Kvennakirkjukonur í 25 ár eru sérstaklega boðnar til að halda upp á tímamótin. Afmæliskaffi í safnaðarheimilinu.

Nánari upplýsingar má finna hér
  • Frétt

  • Guðfræði

  • Viðburður

Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní