Kvennakirkjan 25 ára,

16. febrúar 2018

Kvennakirkjan 25 ára,

5 ára afmælismessa Kvennakirkjunnar verður haldin í Neskirkju við Hagatorg sunnudaginn 18. febrúar kl. 20. Séra Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands, séra Elína Hrund Kristjánsdóttir, séra Jóhanna Gísladóttir og séra Ninna Sif Svavarsdóttir tala ásamt prestum Kvennakirkjunnar. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Aðalheiður Þorsteinsdóttir sér um tónlist kvöldsins. Kvennakirkjukonur í 25 ár eru sérstaklega boðnar til að halda upp á tímamótin. Afmæliskaffi í safnaðarheimilinu.

Nánari upplýsingar má finna hér
  • Frétt

  • Guðfræði

  • Viðburður

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...