Embætti prests við Dómkirkjuna auglýst

20. febrúar 2018

Embætti prests við Dómkirkjuna auglýst

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Dómkirkjuprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Skipað er í embættið frá 1. maí 2018 til fimm ára.

Umsóknarfrestur um embættið er til miðnættis föstudaginn 23. mars 2018.

Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar og leggja fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi ásamt öðrum þeim gögnum er umsækjandi kann að vilja leggja fram.

Sótt er um embættið hér.
  • Auglýsing

  • Embætti

Skálholtsdómkirkja

Framboðsfundur vegna vígslubiskupskosninga

03. jún. 2023
.....í Skálholtsumdæmi
Garðakirkja á Álftanesi - mynd: hsh

Laust starf

02. jún. 2023
.......prests í Garðaprestakall