Fornleifar í Skálholti

22. febrúar 2018

Fornleifar í Skálholti

Skálholtsfélagið hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar kl 16:00 – 18:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu.

Erindi flytja:

Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar: Hlutverk ríkis, kirkju og sveitarfélaga í minjavernd.

Dr. Gavin Lucas, prófessor: Um niðurstöður fornleifarannsóknanna í Skálholti 2000-2007.

Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur: Minjar í landi Skálholts – nýjar uppgötvanir og framtíðarsýn.

Umsjón dagskrár annast Erlendur Hjaltason, varaformaður Skálholtsfélagsins.
  • Auglýsing

  • Fræðsla

  • Viðburður

  • Fræðsla

Hafnarfjarðarkirkja

Laust starf

08. jún. 2023
.....organista við Hafnarfjarðarkirkju
Skálholtsdómkirkja

Kosning hafin í vígslubiskupskjöri

07. jún. 2023
......hófst kl. 12:00 á hádegi
Bústaðakirkja í Fossvogsprestakalli - mynd: hsh

Sumarstarf kirkjunnar í Fossvogsprestakalli

05. jún. 2023
...... kvöldmessur í Bústaðakirkju