Kosning hafin í vígslubiskupsskjöri

9. mars 2018

Kosning hafin í vígslubiskupsskjöri


Kosning til embættis víglsubiskups í Skálholtsumdæmi er hafin. Kjörgögn voru póstsend til kjósenda 9. mars 2018.

Kjörgögn skal senda kjörstjórn í pósti á Biskupsstofu Laugavegi 31 101 Reykjavík og skulu kjörgögn póststimpluð eigi síðar en miðvikudaginn 21. mars 2018.

Ennfremur má afhenda kjörgögnin á Biskupsstofu gegn móttökukvittun og setur kjósandi þá kjörgögnin í kjörkassa. Frestur til að skila kjörgögnum á Biskupsstofu rennur út miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 16.00.

  • Embætti

  • Frétt

Sigurður flosa.jpg - mynd

Sigurður Flosason söngmálastjóri

18. nóv. 2025
Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.
Tónleikar.png - mynd

Kristnir flóttamenn frá NAGORNO KARABAKH

12. nóv. 2025
STYRKTARTÓNLEIKAR fimmtudaginn 13. nóvember kl. 19:30 - 21:30 í Dómkirkjunni
Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember