Kosning hafin í vígslubiskupsskjöri

9. mars 2018

Kosning hafin í vígslubiskupsskjöri


Kosning til embættis víglsubiskups í Skálholtsumdæmi er hafin. Kjörgögn voru póstsend til kjósenda 9. mars 2018.

Kjörgögn skal senda kjörstjórn í pósti á Biskupsstofu Laugavegi 31 101 Reykjavík og skulu kjörgögn póststimpluð eigi síðar en miðvikudaginn 21. mars 2018.

Ennfremur má afhenda kjörgögnin á Biskupsstofu gegn móttökukvittun og setur kjósandi þá kjörgögnin í kjörkassa. Frestur til að skila kjörgögnum á Biskupsstofu rennur út miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 16.00.

  • Embætti

  • Frétt

logo.png - mynd

Síðari umferð kosningar biskups Íslands

25. apr. 2024
...hefst 2. maí næstkomandi.
Ólafur Egilsson

Vinir Hjálparstarfsins fræðast um starfið

24. apr. 2024
...stilla saman strengi
Söngvahátíð 7.jpg - mynd

Söngvahátíð barnanna á Akureyri og í Reykjavík

23. apr. 2024
...börnin syngja í útvarpsmessu á sumardaginn fyrsta