Prestsvígsla í Dómkirkjunni

21. mars 2018

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Sunnudaginn 25. mars nk. mun biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, vígja guðfræðing til þjónustu.

Mag. theol. Díana Ósk Óskarsdóttir, verður vígð til prestsþjónustu á Landspítalanum.

Vígsluvottar verða séra Sveinn Valgeirsson, séra Sigrún Óskarsdóttir, séra Fritz Már Berndsen Jörgensson, séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og séra Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur sérþjónustunnar sem jafnframt lýsir vígslu.
  • Embætti

Orgel Laugarneskirkju - íslensk smíð Björgvins Tómassonar - 28 radda orgel, vígt 2002. Hljóðfærið er listasmíð eins og kirkjan sjálf
03
júl.

Samið við organista

Mikiilvægir áfangar náðust
Í sama bekk með Samtökum evangeliskra kirkna
02
júl.

Samstarf og innganga

Stefnt að sama marki
Gott að vita hvar Skatturinn er til húsa ...
01
júl.

Allir vinna – kirkjan líka!

Virðisaukaskattur endurgreiddur