Talningu lokið

28. mars 2018

Talningu lokið

Talningu atkvæða í kjöri til vígslubiskups í Skálholtsumdæmi lokið

Atkvæði hafa verið talin í kjöri til embættis vígslubiskups í Skálholtsumdæmi. Kosið var milli þriggja frambjóðenda. Á kjörskrá voru 939 manns. Kosningaþátttaka var um 68%. Alls greiddu 642 atkvæði. Auðir seðlar voru tveir. Þau féllu þannig: Sr. Axel Árnason hlaut 89 atkvæði, sr. Eiríkur Jóhannsson, hlaut 246 atkvæði og sr. Kristján Björnsson hlaut 305 atkvæði. Samkvæmt því hlaut enginn meirihluta greiddra atkvæða og verður kosið að nýju á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hlutu þ.e. sr. Eiríks og sr. Kristjáns.

Myndir með frétt

  • Embætti

  • Kosningar

Hver vegur að heiman.jpg - mynd

Einlæg glíma við mannlega tilveru

05. des. 2024
...ný bók eftir sr. Vigfús Bjarna Albertsson
Matur.jpg - mynd

Hjálpumst að heima og heiman

04. des. 2024
...árleg jólasöfnun Hjálparstarfsins
HAìDEGISTOìNLEIKAR copy.png - mynd

Ertu búin/n að Bach-a fyrir jólin?

03. des. 2024
...hádegistónleikar í Hallgrímskirkju