Embætti prests við Grafarholtsprestakall

9. apríl 2018

Embætti prests við Grafarholtsprestakall


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Skipað er í embættið frá 1. júlí 2018 til fimm ára.

Umsóknarfrestur um embættið er til miðnættis föstudaginn 27. apríl nk.

Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar og leggja fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi ásamt öðrum þeim gögnum er umsækjandi kann að vilja leggja fram.

Sótt er um embættið hér.
  • Auglýsing

  • Embætti

Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn
IMG_6011.jpg - mynd

Kirkjuþing sett í Dómkirkjunni

25. okt. 2025
Setningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í morgun. Forseti kirkjuþings, dómsmálaráðherra og biskup Íslands ávörpuðu setningarathöfnina.