Embætti prests við Grafarholtsprestakall

9. apríl 2018

Embætti prests við Grafarholtsprestakall


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Skipað er í embættið frá 1. júlí 2018 til fimm ára.

Umsóknarfrestur um embættið er til miðnættis föstudaginn 27. apríl nk.

Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar og leggja fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi ásamt öðrum þeim gögnum er umsækjandi kann að vilja leggja fram.

Sótt er um embættið hér.
  • Auglýsing

  • Embætti

Leikskólabörn í Egilsstaðakirkju

Mikil ánægja með skólaheimsóknir á aðventunni um allt land

13. des. 2024
...bæði í kirkjum og skólum
Liljuhafar í Egilsstaðakirkju-sjá nöfn í frétt

Glaðir Liljuhafar

13. des. 2024
...á Héraði
Jólagleði salurinn.jpg - mynd

Einlæg vinátta verður til

12. des. 2024
...á jólagleði Eldriborgararáðs Reykjavíkurprófastsdæma