Kjörstjórn þjóðkirkjunnar auglýsing

12. apríl 2018

Kjörstjórn þjóðkirkjunnar auglýsing


Kjörstjórn þjóðkirkjunnar hefur, í samræmi við starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 333/2017, ákveðið að síðari umferð kosninga til vígslubiskups í Skálholti fari fram dagana 23. apríl til og með 7. maí 2018, en um er að ræða póstkosningu.

Eftirtaldir eru í kjöri:

Séra Eiríkur Jóhannsson,

Séra Kristján Björnsson.

Um kosningarrétt við kjör vígslubiskups er fjallað í 4., sbr. 3. gr. fyrrgreindra starfsreglan.

Sá sem telur sig eiga að vera á kjörskrá getur kannað á þar til gerðu vefsetri hvort nafn hans er á kjörskrá, sjá nánar á vefsíðunni kirkjan.is. Við aðgang að vefsetrinu skal nota rafræn skilríki eða Íslykil Þjóðskrár Íslands

Reykjavík, 13. apríl 2018

f.h. kjörstjórnar þjóðkirkjunnar

Hjördís Stefánsdóttir, formaður.
  • Embætti

  • Kosningar

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð