Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála

13. apríl 2018

Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála


Biskup Íslands auglýsir eftir verkefnisstjóra á sviði samskiptamála.

Verkefnisstjórinn ber ábyrgð á framkvæmd samskiptastefnu þjóðkirkjunnar, mótun verkferla er varða upplýsingamiðlun biskupsstofu og á vettvangi stofnana kirkjunnar svo og uppbyggingu tengslanets.

Helstu verkefni, ritstjórn vefja kirkjunnar og annarra miðla biskupsstofu í samráði við útgáfustjórnir, samskipti og þjónusta við fjölmiðla, fréttaskrif, gerð fræðslu- og kynningarefnis og miðlun upplýsinga, samstarf við starfsfólk og leikmenn í kirkjunni um efnisgerð og miðlun efnis, ráðgjöf, fræðsla og stoðþjónusta á sviði miðlunar

Sótt er um starfið rafrænt á vef kirkjunnar undir laus störf.
  • Auglýsing

  • Starfsumsókn

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...