Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála

13. apríl 2018

Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála


Biskup Íslands auglýsir eftir verkefnisstjóra á sviði samskiptamála.

Verkefnisstjórinn ber ábyrgð á framkvæmd samskiptastefnu þjóðkirkjunnar, mótun verkferla er varða upplýsingamiðlun biskupsstofu og á vettvangi stofnana kirkjunnar svo og uppbyggingu tengslanets.

Helstu verkefni, ritstjórn vefja kirkjunnar og annarra miðla biskupsstofu í samráði við útgáfustjórnir, samskipti og þjónusta við fjölmiðla, fréttaskrif, gerð fræðslu- og kynningarefnis og miðlun upplýsinga, samstarf við starfsfólk og leikmenn í kirkjunni um efnisgerð og miðlun efnis, ráðgjöf, fræðsla og stoðþjónusta á sviði miðlunar

Sótt er um starfið rafrænt á vef kirkjunnar undir laus störf.
  • Auglýsing

  • Starfsumsókn

Sólheimakirkja - altaristafla - heimaræktuð jólatré
04
júl.

Sólheimar í 90 ár

Menningarveisla hefst í dag
Sr. Arnaldur Máni Finnsson - bak honum Maríumynd i Staðastaðakirkju eftir Tryggva Ólafsson. Myndina tók Steingrímur Þórhallsson, organisti
04
júl.

Stutta viðtalið: Kirkja og menning undir Jökli

Veröld Maríu guðsmóður í nútímanum
Orgel Laugarneskirkju - íslensk smíð Björgvins Tómassonar - 28 radda orgel, vígt 2002. Hljóðfærið er listasmíð eins og kirkjan sjálf
03
júl.

Samið við organista

Mikiilvægir áfangar náðust