Embætti prests við Tjarnarprestakall auglýst

18. apríl 2018

Embætti prests við Tjarnarprestakall auglýst


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Tjarnaprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. ágúst 2018 til fimm ára.

Umsóknarfrestur um embættið er til miðnættis þriðjudaginn 22. maí nk.

Sækja ber um embættið rafrænt á vef kirkjunnar og leggja fram tilskilin fylgigögn á rafrænu formi ásamt öðrum þeim gögnum er umsækjandi kann að vilja leggja fram.

Sótt er um embættið hér.
  • Auglýsing

  • Starfsumsókn

Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli
Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli