Kynning frambjóðenda

18. apríl 2018

Kynning frambjóðenda

Kynningarfundur með frambjóðendum til vígslubiskups

Kjörnefnd Nesprestakalls efnir til kynningarfundar vegna kjörs til vígslubiskups í Skálholti. Fundurinn fer fram á Torginu í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 14.
  • Auglýsing

  • Kosningar

  • Viðburður

Ólafsfjarðarkirkja - mynd: Sigurður Herlufsen
08
júl.

Tvær sóttu um Ólafsfjörð

Umsóknarfrestur rann út 7. júlí
Margt fólk gengur í hjónaband þegar blómin anga og sumarsólin skín
08
júl.

Skilyrði rýmkuð

Drengskaparvottorð í stað fæðingarvottorðs
Húsavíkurkirkja - mynd: Sigurður Herlufsen
07
júl.

Þrjár sóttu um Húsavík

Umsóknarfrestur rann út 6. júlí