Kynning frambjóðenda

18. apríl 2018

Kynning frambjóðenda

Kynningarfundur með frambjóðendum til vígslubiskups

Kjörnefnd Nesprestakalls efnir til kynningarfundar vegna kjörs til vígslubiskups í Skálholti. Fundurinn fer fram á Torginu í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 14.
  • Auglýsing

  • Kosningar

  • Viðburður

Vídalínskirkja

Kórahátíð og tónlistarmessa með fjölbreyttri efnisskrá.

08. feb. 2023
........á vegum Kjalarnesprófastsdæmis 11. febrúar
Sr. Aldís Rut Gísladóttir

Sr. Aldís Rut ráðin

06. feb. 2023
......við Hafnarfjarðarkirkju